Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagsgamall ungi
ENSKA
day-old chick
DANSKA
daggammel kylling
FRANSKA
poussin d´un jour, poussin de 1 jour
ÞÝSKA
Eintagsküken
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Kanada, Ísrael, Túnis og Bandaríkin hafa sent framkvæmdastjórninni áætlanir sínar um varnir gegn salmonellu í alifuglum til undaneldis af tegundinni Gallus gallus, útungunareggjum þeirra og dagsgömlum ungum af tegundinni Gallus gallus sem ætlaðir eru til undaneldis.

[en] Canada, Israel, Tunisia and the United States have submitted to the Commission their control programmes for Salmonella in breeding poultry of Gallus gallus, hatching eggs thereof and day-old chicks of Gallus gallus intended for breeding.

Skilgreining
[en] all poultry less than 72 hours old, not yet fed (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 11. desember 2007 um að samþykkja áætlanir um varnir gegn salmonellu í hópum undaneldisfugla af tegundinni Gallus gallus í tilteknum þriðju löndum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003 og um breytingu á ákvörðun 2006/696/EB að því er varðar tilteknar kröfur á sviði lýðheilsu við innflutning á alifuglum og útungunareggjum (2007/843/EB)


[en] Commission Decision 2007/843/EC of 11 December 2007 concerning approval of Salmonella control programmes in breeding flocks of Gallus gallus in certain third countries in accordance with Regulation (EC) No 2160/2003 of the Eurpoean Parliament and of the Council and amending Decision 2006/696/EC, as regards certain public health requirements at import of poultry and hatching eggs


Skjal nr.
32007D0843
Athugasemd
Gallus gallus er tegundin ,bankvíahænsni´. Kjúklingar eru eingöngu hænuungar, þ.e. ungar garðhænsnanna (alihænanna). (Þessi aths. er sett inn vegna þess að þetta hugtak hefur verið ranglega þýtt sem dagsgamall kjúklingur.)

Aðalorð
ungi - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira